Aðgerðaáætlun í framkvæmd og 4H
Aðgerðaáætlun er mikilvægasta vinnuskjal í Barnvænna sveitarfélaga og Réttindaskóla og -frístundar.
Þetta námskeið er fyrir umsjónarmenn verkefnanna og réttindaráð á grunnskólastigi og farið verður yfir hagnýt ráð við gerð aðgerðaáætlunar, hvað ber að varast og hvað þarf að passa.
Myndband 3 á þessu námskeiði er sérstaklega fyrir réttindaráð grunnskóla.
Myndbönd
Available in
days
days
after you enroll