Námskeiðið Barnvæn sveitarfélög - innleiðing er fyrir alla opinbera starfsmenn.


Á þessu námskeiði lærir þú á hverju verkefnið byggir og hvernig það gengur fyrir sig. Innleiðingu verkefnisins hefur verið skipt upp í átta skref og hér má finna góðar leiðbeiningar fyrir hvert þeirra.